Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 27. janúar 2002 kl. 22:52

Ráðist á mann á skemmtistað í Grindavík

Ráðist var á mann á skemmtistað í Grindavík um kl. 05 í morgun og honum veittir áverkar í andliti. Að sögn lögregu voru áverkarnir þó nokkrir.Þegar lögreglan kom á vettvang voru árásarmennirnir flúnir út í nóttina. Manninum var komið undir læknishendur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024