RÁÐIST Á LEIGUBÍLSTJÓRA
Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu á aðfaranótt sunnudags eftir aðfarþegar í bifreið hans höfðu veist að honum. Einn farþeganna vildi ólmurfá að tala í talstöðina en þegar leigubílstjórinn reyndi að koma í vegfyrir það kom til handalögmála á milli hans og tveggja farþega. Lögreglankom á vettvang yfirheyrði farþegana en þeim var sleppt að yfirheyrslulokinni.