Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ráðherra segir þurfa að loka United Silicon
Frá vettvangi brunans í nótt. VF-mynd/hilmarbragi
Þriðjudagur 18. apríl 2017 kl. 10:01

Ráðherra segir þurfa að loka United Silicon

- „Hvernig hafa starfsmenn nákvæmlega verið öruggir þegar eldsvoðinn í nótt braust út?“ spyr umhverfisráðherra

„Nú er komið nóg. Það þarf að loka kísilmálverksmiðjunni í Helguvík á meðan eftirfarandi þættir eru kannaðir til fullnustu,“ ritaði Björt Ólafsdóttir, auðlinda- og umhverfisráðherra á Facebook-síðu sína í morgun eftir að fréttir bárust af bruna á þremur hæðum í United Silicon í nótt. Í færslunni segir ráðherrann meðal annars að kanna þurfi aðstæður starfsfólks í verksmiðjunni og spyr hvers vegna íbúar í grennd við verksmiðuna upplifi einkenni sem mengunarmælingar geti ekki útskýrt.

Færsla auðlinda- og umhverfisráðherra er eftirfarandi:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024