Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 21. júní 2001 kl. 10:34

Ráðherra í heimsókn

Heilbrigðisráðherra, Jón Kristjánsson kom ásamt embættismönnum sínum til Reykjanesbæjar síðastliðinn mánudag.
Heilbrigðisráðherra skoðaði aðstöðu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja ásamt fylgdarmönnum sem svöruðu spurningum ráðherrans. Að sögn Jóhann Einvarðssonar, framkvæmdastjóra bætir heimsóknin möguleika stofnunarinnar þegar kemur að því að taka til afgreiðslu beiðnir frá sjúkrastofnunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024