Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 4. júní 2000 kl. 11:51

Pústrar í Reykjanesbæ í nótt

Töluvert var um slagsmál í Reykjanesbæ í nótt og þurftu margir að leita aðstoðar lækna við að gera að sárum sínum. Lögreglan átti annríkt af þessum sökum og einnig sjúkraflutningsmenn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024