Próflaus á óskráðu hjóli

Tveir ökumenn voru stöðvaðir á Reykjanesbraut í gærnótt fyrir að aka á 116 km og 123 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km.
Þá voru tveir ökumenn til viðbótar kærðir fyrir sama háttarlag, annar var mældur á 132 km hraða á Reykjanesbraut og hinn á 116 km hraða á Grindavíkurvegi. Leyfður hraði á báðum vegum er 90 km.