Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Prófkjör Pírata í suðurkjördæmi
Miðvikudagur 27. september 2017 kl. 13:15

Prófkjör Pírata í suðurkjördæmi

Píratar eru í prófkjöri á landsvísu þessa dagana og þar á meðal hér í suðurkjördæmi.
Prófkjörið byrjaði laugardaginn 23. september og lýkur 30. september.

Píratar sem hafa rétt á að kjósa í prófkjörinu geta kynnt sér frambjóðendur inn á x.piratar.is. Einnig ætla frambjóðendur að kynna sig í Reykjanesbæ, en kynningafundurinn verður á Studio16 að Hafnargötu 21 fimmtudaginn 28. september klukkan 18.

Prófkjörinu lýkur laugardaginn 30. september klukkan 15. Kosið er í rafrænni kosningu inn á vefnum x.piratar.is
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024