Prófkjör Pírata í Reykjanebæ
Opnað hefur verið fyrir kosningu í prófkjörum Pírata um land allt. Fyrsti listinn sem verður kynntur er listi Pírata í Reykjanesbæ en prófkjöri í Reykjanesbæ lýkur fimmtudaginn 22. mars klukkan 12.00.
Hægt er að kjósa hér í prófkjöri Pírata í Reykjanesbæ en þeir sem eru skráðir í aðildarfélagið Píratar á Suðurnesjum geta kosið.