RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjanesbæ
Föstudagur 17. janúar 2014 kl. 08:49

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjanesbæ

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti samhljóða á fundi sínum í gærkvöldi að halda prófkjör til að velja frambjóðendur á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor.

Prófkjör mun fara fram laugardaginn 1. mars næstkomandi.
 

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025