Prjónaskapur, eitursveppir og óperusöngur
- meðal viðfangsefna í Víkurfréttum í dag
Víkurfréttir koma út í dag. Blaðið í þessari viku er 20 síður og er komið í dreifingu um öll Suðurnes. Efni blaðsins er fjölbreytt. Þar er m.a. að finna viðtal við prjónakonu, óperusöngvara og rætt um eitursveppi í Sólbrekkuskógi. Þá er fjölbreytt annað efni í blaðinu.
Það má sjá í rafrænni útgáfu hér að neðan.