Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Prentaðar Víkurfréttir í næstu verslun
Miðvikudagur 2. september 2020 kl. 18:55

Prentaðar Víkurfréttir í næstu verslun

Víkurfréttir komu út í dag. Aðra vikuna í röð er blaðið aftur prentað samhliða því að rafræn útgáfa er gefin út á netinu.

Prentaða blaðið er 32 síður og var dreift í dag í verslanir og á opinbera staði á Suðurnesjum þar sem nálgast má eintak. Rafræna útgáfan er mun veglegri og er hún væntanleg á vefinn síðar í kvöld ásamt rafrænni útgáfu af prentaða blaðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024