Fimmtudagur 16. desember 1999 kl. 23:29
PÓSTURINN FASTUR!
Það eru ekki bara bréfberar sem eiga erfitt með að komast um í öllu þessu fannfergi því póstflutningabirfreið festis í snjónum utan við pósthúsið í Keflavík á fimmtudagskvöldið þegar gerði eina þá mestu snjókomu á Suðurnesjum í tvo áratugi.