Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 23. september 2002 kl. 08:29

Pörupiltar brutu rúðu

Lögreglunni í Keflavík barst í gærkvöldi tilkynning um brothljóð frá leikvelli á Faxabraut. Lögreglumenn fóru á staðinn og sáu þá undir iljarnar á tveimur pörupiltum út í náttmyrkrið. Við nánari athugun kom í ljós að rúða hafði verið brotin.Þá voru höfð afskipti af fjórum bifreiðum í nótt vegna vanrækslu á skoðun. Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024