Fimmtudagur 12. mars 2015 kl. 11:00
Poppstjarna, safnahelgi og margt fleira í 24 síðna blaði
Sneisafullt blað af fjölbreyttu efni
Ferðaþjónustan, safnahelgi, 45 ára poppstjarna, 13 ára söngfugl og 30 ára leikskóli eru meðal fjölbreytts efnis í nýjasta tölublaði Víkurfrétta, sem er 24 síður.