Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Pistill #6 frá heimsreisuförunum
Fimmtudagur 28. ágúst 2003 kl. 13:39

Pistill #6 frá heimsreisuförunum

Nýr pistill er komin frá þeim félögum Hemma og Magga sem eru á heimsreisuferðalagi. Þeir félagar segja skilið við Indland í þessum sjötta pistli sínum og halda nú á vit nýrra ævintýra í Singapúr og þar á eftir halda þeir til Víetnam. Í pistlinum segja þeir meðal annars frá heimsókn í Rottumusteri þar sem rotturnar rölta um, enda er litið á þær sem heilagar verur á þessum stað. Einnig segja þeir frá eyðimerkurferð þar sem stórskemmtilegar pöddur koma við sögu. Þar segir einnig frá þeim félögum í sturtu sem kemur mörgum Íslendingum furðulega fyrir sjónir. Heimsækið heimseisuvef þeirra félaga á vefsíðu Víkurfrétta á slóðinni www.vf.is/heimsreisa

VF-ljósmynd/Hemmi&Maggi: Fjölskylda í Indlandi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024