Þriðjudagur 1. febrúar 2011 kl. 09:54
Pissaði fyrir lögguna
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ungan ökumann í Reykjanesbæ rétt eftir miðnætti í nótt. Maðurinn gaf þvagsýni, að beiðni lögreglu, og í því kom í ljós að hann hafði neytt kannabisefna í nokkru magni. Þetta kemur fram á mbl.is.