Píratar í Reykjanesbæ kynna framboðslista sinn
Framboðslisti Pírata í Reykjanesbæ fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí var kynntur á opnum fundi 28 apríl. Listann skipa 22 einstaklingar með fjölbreyttan bakgrunn:
1. Þórólfur Júlían Dagsson. fisktæknir/vélstjóri.
2. Hrafnkell Brimar Hallmundsson, fornleifa- og tölvunarfræðingur.
3. Margrét Sigrún Þórólfsdóttir, grunn- og leikskólakennari.
4. Guðmundur Arnar Guðmundsson, sagnfræðingur.
5. Jón Páll Garðarsson, framkvæmdastjóri.
6. Vánia Kristín Lopes, félagsliði.
7. Sædís Anna Jónsdóttir, lagerstarfsmaður.
8. Kolbrún Valbergsdóttir, sérfræðingur í upplýsingatækni.
9. Albert S. Sigurðsson, umhverfislandfræðingur.
10. Dagný Halla Ágústsdóttir, nemi & tónlistarkona.
11. Sigurrós Hrefna Skúladóttir, leiðbeinandi í Akurskóla.
12. Róbert Arnar Bjarnason, nemi.
13. Hólmfríður Bjarnadóttir, ellilífeyrisþegi.
14. Ólafur Ingi Brandsson, öryrki.
15. Jón Magnússon, formaður Samtaka vistheimilabarna.
16. Katrín Lilja Hraunfjörð, leikskólakennari / aðstoðarskólastjóri.
17. Thomas Albertsson, nemi.
18. Hallmundur Kristinsson, ellilífeyrisþegi.
19. Ágúst Einar Ágústsson, nemi.
20. Ari Páll Ásmundsson, öryrki.
21. Bjarki Freyr Ómarsson, öryggisvörður.
22. Jóhann Halldórsson, vélstjóri.