Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Píratar í Reykjanesbæ kynna framboðslista sinn
Mánudagur 30. apríl 2018 kl. 09:28

Píratar í Reykjanesbæ kynna framboðslista sinn

Framboðslisti Pírata í Reykjanesbæ fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí var kynntur á opnum fundi 28 apríl. Listann skipa 22 einstaklingar með fjölbreyttan bakgrunn:


1. Þórólfur Júlían Dagsson. fisktæknir/vélstjóri.
2. Hrafnkell Brimar Hallmundsson, fornleifa- og tölvunarfræðingur.
3. Margrét Sigrún Þórólfsdóttir, grunn- og leikskólakennari.
4. Guðmundur Arnar Guðmundsson, sagnfræðingur.
5. Jón Páll Garðarsson, framkvæmdastjóri.
6. Vánia Kristín Lopes, félagsliði.
7. Sædís Anna Jónsdóttir, lagerstarfsmaður.
8. Kolbrún Valbergsdóttir, sérfræðingur í upplýsingatækni.
9. Albert S. Sigurðsson, umhverfislandfræðingur.
10. Dagný Halla Ágústsdóttir, nemi & tónlistarkona.
11. Sigurrós Hrefna Skúladóttir, leiðbeinandi í Akurskóla.
12. Róbert Arnar Bjarnason, nemi.
13. Hólmfríður Bjarnadóttir, ellilífeyrisþegi.
14. Ólafur Ingi Brandsson, öryrki.
15. Jón Magnússon, formaður Samtaka vistheimilabarna.
16. Katrín Lilja Hraunfjörð, leikskólakennari / aðstoðarskólastjóri.
17. Thomas Albertsson, nemi.
18. Hallmundur Kristinsson, ellilífeyrisþegi.
19. Ágúst Einar Ágústsson, nemi.
20. Ari Páll Ásmundsson, öryrki.
21. Bjarki Freyr Ómarsson, öryggisvörður.
22. Jóhann Halldórsson, vélstjóri.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024