Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Pési er týndur
Mánudagur 4. október 2010 kl. 13:08

Pési er týndur


Pési hvarf að heiman frá sér 2. október í Innri Njarðvík, gæti verið á svæðinu í kringum Akurskóla. Hann er með hvíta bringu, grár með smábröndum á baki. Hann er ómerktur en með sár á hægri síðu um 10 mánaða gamall. Sigrún, sími 865 6160.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024