Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Pawel er fundinn
Arka­diusz Pawel Maciag
Mánudagur 24. nóvember 2014 kl. 12:38

Pawel er fundinn

Arka­diusz Pawel Maciag, maður­inn sem leitað hef­ur verið að í nótt og í morg­un er fund­inn. Skv. upplýsingum Víkurfrétta virðist Pawel hafa fengið höfuðáverka. Hann fannst í námunda við Reykja­nes­bæ, fyr­ir utan girðing­una við flug­völl­inn. Á annað hundrað björg­un­ar­sveit­ar­menn af Suðurnesjum tóku þátt í leit­inni.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024