Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Páskablað með eldgosaívafi
Þriðjudagur 30. mars 2021 kl. 21:52

Páskablað með eldgosaívafi

Páskablað Víkurfrétta kemur út á morgun, miðvikudag. Áhrifa eldgoss gætir í blaði vikunnar, því margir af viðmælendum okkar í þessari viku hafa farið og séð gosið með eigin augum. Annars er blað vikunnar nokkuð líflegt eins og sjá má þegar rafrænu útgáfunni hér að neðan er flett. Prentaðri útgáfu blaðsins verður dreift á miðvikudag á alla okkar dreifingarstaði á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024