Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 27. apríl 2002 kl. 21:30

Pálmi Hannesson nýr fjölumdæmisstjóri Lions hreyfingarinnar

Pálmi Hannesson hefur verið kosinn nýr fjölumdæmisstjóri Lions hreyfingarinnar á Íslandi á 47. Lionsþingi. Pálmi sem rekur hópbílaþjónustu á Suðurnesjum tekur við af Erni Gunnarssyni sem gegnt hefur starfi fjölumdæmsstjóra. Lionsþinginu lýkur í kvöld með hófi í Íþróttahúsinu í Keflavík en meðfylgjandi myndir voru teknar af þinginu í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024