Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óvenjumiklar bilarnir í lýsingu
Miðvikudagur 2. janúar 2019 kl. 09:24

Óvenjumiklar bilarnir í lýsingu

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáæltun upp á rúmar 2,7 milljónir króna. Fjármununum verður varið til viðhalds á ljósastaurum í Grindavík. Nauðsynlegt er að ráðast í viðhald vegna óvenjumikilla bilana undanfarið, segir í ósk forstöðumanns þjónustumiðstöðvar Grindavíkurbæjar.
 
Viðhald á lýsingu verður fjármagnað með lækkun á handbæru fé.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024