Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óvenju margir leggja ólöglega
Lögregla við hraðamælingar á Reykjanesbraut.
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
fimmtudaginn 12. september 2019 kl. 14:29

Óvenju margir leggja ólöglega

Um 30 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur það sem af er vikunni af lögreglunni á Suðurnesjum.

Sá sem hraðast ók mældist á 165 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Enn fremur voru óvenju margir ökumenn staðnir að því að leggja bifreiðum sínum ólöglega eða að virða ekki stöðvunarskyldu.