Óvenju hlýtt
Óvenjuhlýtt er á suðvesturhorninu í dag, miðað við árstíma. Á Keflvíkurflugvelli fór hitinn mest í 15,2 stig í morgun, 19 stig á Þingvöllum og í Reykjavík fór hann mest í 18 stig. Hæsti hiti sem mælst hefur í Reykjavík síðustu 45 árin er 18,8 stig árið 1974.
Þessu hlýindi þykja afar óvenjuleg í byrjun maí, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu.
Fréttir berast af því að blýflugurnar séu komnar á kreik í hlýjunni og þykja þær óvenju pattaralegar í ár. Segja sérfróðir það benda til mikillar frjósemi þeirra í sumar.
Mynd: Þessi naut veðurblíðunnar fyrr í dag í Sundmiðstöð Keflavíkur. VF-mynd: elg
Þessu hlýindi þykja afar óvenjuleg í byrjun maí, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu.
Fréttir berast af því að blýflugurnar séu komnar á kreik í hlýjunni og þykja þær óvenju pattaralegar í ár. Segja sérfróðir það benda til mikillar frjósemi þeirra í sumar.
Mynd: Þessi naut veðurblíðunnar fyrr í dag í Sundmiðstöð Keflavíkur. VF-mynd: elg