Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óveður á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi
Mánudagur 29. september 2014 kl. 08:59

Óveður á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi

Lögreglan á Suðurnesjum varar við óveðri á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. Sterkur vindur blæs og t.a.m. eru núna 20 m/s af suðaustri á Strandarheiði þar sem meðfylgjandi mynd er tekin af vefmyndavél Vegagerðarinnar.

Búast má við leiðindaveðri a.m.k. fram undir hádegi hér á Suðurnesjum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024