Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Óvænt heimsókn skemmtiferðaskips í Keflavíkurhöfn
MS Seaventure er leiðangursskip á vegum Polar Latitutes sem sérhæfir sig í ferðum á norðurslóðum og Suðurskautinu. VF/Hilmar Bragi
Þriðjudagur 3. júní 2025 kl. 15:53

Óvænt heimsókn skemmtiferðaskips í Keflavíkurhöfn

MS Seaventure átti bókað í Grindavíkurhöfn á sunnudag, 1. júní en vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfti skipið að leggja að bryggju í Keflavíkurhöfn.

Skipið kom a sjöunda tímanum á sunnudagsmorgun og fór úr höfn um miðjan dag og þetta var því stutt stopp.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Tvö skemmtiferðaskip eiga bókaða viðdvöl í Reykjanesbæ síðar í sumar.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25