Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óttuðust að skip myndi slíta sig laust
Frá vettvangi í Njarðvíkurhöfn í morgun. VF-myndir: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 14. febrúar 2020 kl. 15:44

Óttuðust að skip myndi slíta sig laust

Tilkynnt var um skip í Njarðvíkurhöfn í morgun sem óttast var að myndi slíta sig laust í veðurhamnum.

Björgunarsveitarfólk frá Björgunarsveitinni Suðurnes fór á staðinn og kannaði með landfestar. Þær voru nægilega traustar. Í útkallinu var kannað með fleiri landfestar og aðstoð veitt við að festa skip og báta betur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024