Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ótryggður rann á hús
Mánudagur 29. apríl 2013 kl. 09:54

Ótryggður rann á hús

Lögreglu var í gær tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið á hús í Keflavík. Umrædd bifreið reyndist hafa runnið mannlaus úr bifreiðastæði við húsið og hafnað á því. Bíllinn var ótryggður og því voru skráningarnúmer fjarlægð af honum.

Þá varð bílvelta á Reykjanesbraut við Kúagerði um sjöleytið í fyrrakvöld. Þrír voru í bifreiðinni og slapp fólkið með minni háttar meiðsl. Kranabifreið fjarlægði bílinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024