Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 1. janúar 2002 kl. 00:55

Ótrúleg flugeldaveisla lýsti upp Reykjanesbæ

Það var hreint ótrúleg flugeldaveisla sem var haldin á miðnætti í Reykjanesbæ. Ljósmyndari Víkurfrétta var á opnu svæði milli Heiðarholts og Vallahverfis og smellti af þessum myndum um miðnættið.Veðrið til flugeldaskothríðar var frábært en eins og mörg undanfarin ár gerði stillu, hann hætti að rigna og himininn varð tunglbjartur.

Myndirnar tók Hilmar Bragi Bárðarson ljósmyndari VF
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024