Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ótímabært að segja að kvika sé hætt að safnast fyrir við Svartsengi
Laugardagur 16. desember 2023 kl. 15:16

Ótímabært að segja að kvika sé hætt að safnast fyrir við Svartsengi

Of snemmt er að fullyrða að kvikusöfnun við Svartsengi hafi stöðvast og landrisi sé lokið. Vísbendingar eru um að hægt hafi á landrisinu síðustu daga, en nauðsynlegt er að bíða eftir frekari gögnum til að túlka mögulega þróun atburðarásarinnar.

Vísindafólk mun funda um stöðuna strax eftir helgi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nýtt hættumatskort verður gefið út miðvikudaginn 20. desember sem mun endurspegla túlkun nýjustu gagna.