Öskudagurinn haldinn í Reykjaneshöll
 Öskudagshátíðin í Reykjanesbæ verður haldin í Reykjaneshöll miðvikudaginn 9. febrúar n.k. Hátíðin er fyrir börn í 1. - 6. bekk og stendur frá kl. 14:00 til 16:00. Dagskráin verður með hefðbundum hætti: kötturinn sleginn úr tunnunni, leikir, dans, glens og grín. Að hátíðinni stendur Tónlistarskóli Reykjanesbæjar.
Öskudagshátíðin í Reykjanesbæ verður haldin í Reykjaneshöll miðvikudaginn 9. febrúar n.k. Hátíðin er fyrir börn í 1. - 6. bekk og stendur frá kl. 14:00 til 16:00. Dagskráin verður með hefðbundum hætti: kötturinn sleginn úr tunnunni, leikir, dans, glens og grín. Að hátíðinni stendur Tónlistarskóli Reykjanesbæjar.Foreldrar yngri barna eru beðnir um að taka virkan þátt í þessari skemmtun og aðstoða börnin og að sjálfsögðu mæta allir í búning, segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				