Miðvikudagur 18. júlí 2007 kl. 04:48
Óskoðaðir fá boðun frá lögreglu
Lögreglan boðaði í gær þrjár bifreiðar til skoðunar, þar sem eigendur þeirra hafa trassað að fara með ökutækin til lögbundinnar bifreiðaskoðunar á tilsettum tíma. Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær.