Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óskoðaðir bílar og hraðakstur
Föstudagur 5. maí 2006 kl. 09:18

Óskoðaðir bílar og hraðakstur

Eitthvað virðist vera um óskoðaða bíla í umferðinni en lögreglan í Keflavík boðaði í gær fjóra bíleigendur með bifreiðar sínar til skoðunar vegna vanrækslu á aðalskoðun fyrir árið 2005. Einn ökumaður var kærður fyrir stöðvunarskyldubrot og einn var kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Var hann mældur á 119 km þar sem hámarkshraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024