Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Öryrkjar frá ókeypis í söfnin
Sunnudagur 19. febrúar 2023 kl. 09:05

Öryrkjar frá ókeypis í söfnin

Öryrkjar fá nú ókeypis aðgang að Duus safnahúsum og Rokksafni Íslands en rekstaraðilar þessara menningarstofnana lögðu þetta fyrir Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar sem studdi tillöguna. Það var svo staðfest á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024