Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öryggisgæsla á Keflavíkurflugvelli endurmetin
Föstudagur 8. júlí 2005 kl. 14:41

Öryggisgæsla á Keflavíkurflugvelli endurmetin

Hryðjuverkamenn gætu hafa beint athygli sinni fremur að lestum og strætisvögnum eftir að öryggisgæsla á flugvöllum hefur stóraukist undanfarin ár segir Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli.

Hann telur, í viðtali við ríkisútvarpið líklegt að breytingar verði á öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli eftir voðaverkin í Lundúnum í gær. Jóhann segir að flugsamgöngur í heiminum njóti mikillar verndar og að öryggisgæsla sé öflug.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024