Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 20. nóvember 2000 kl. 10:08

Örtröð á dekkjaverkstæðum

Örtröð hefur verið á dekkjaverkstæðum Suðurnesja síðan á fimmtudag þegar fyrsti alvöru snjórinn féll.Fyrir þann tóma hafði verið rólegt enda virðist það vera lenska að bíða fram í fyrsta snjó með að skipta af Sumardekkjunum. Dæmi eru um allt að 3 tíma bið. Strákarnir á verkstæðunum eru þó snöggir eða að meðaltali 10 mínútur með hvern bíl.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024