Orkuver 6, Svartsengi: Skrifað undir samninga vegna mannvirkja
Nýlega var skrifað undir samninga við verktakafyrirtækið Eykt ehf vegna byggingarmannvirkja fyrir Orkuver 6 hjá Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi.
Þeir Gunnar Valur Gíslason frá Eykt ehf. og Júlíus Jón Jónsson frá Hitaveitu Suðurnesja hf. skrifuðu undir samninginn. Gert er ráð fyrir að verkinu verðið lokið í október 2008.
Mynd: Af vef Hitaveitu Suðurnesja hf.
Þeir Gunnar Valur Gíslason frá Eykt ehf. og Júlíus Jón Jónsson frá Hitaveitu Suðurnesja hf. skrifuðu undir samninginn. Gert er ráð fyrir að verkinu verðið lokið í október 2008.
Mynd: Af vef Hitaveitu Suðurnesja hf.