Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Orkustofnun rannsakar heitt og kalt vatn á Keilisnesi
Mánudagur 9. janúar 2012 kl. 09:55

Orkustofnun rannsakar heitt og kalt vatn á Keilisnesi

Orkustofnun hefur lagt fram bréf í bæjarráði Sveitarfélagsins Voga þar sem óskað er umsagnar vegna rannsóknarleyfis á Keilisnesi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Bæjarráð gerir ekki athugasemdir fyrir sitt leyti við veitingu rannsóknarleyfis á heitu og köldu vatni á Keilisnesi.

Hörður Harðarson gerir við það athugasemd að í umsókninni er vitnað í samning milli Sveitarfélagsins Voga og ríkisins sem ekki er til.