Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opnað fyrir skráningu á borgarafund á vf.is
Mánudagur 31. janúar 2005 kl. 17:16

Opnað fyrir skráningu á borgarafund á vf.is

Í dag var opnað fyrir skráningu á borgarafund í Stapa um tvöföldun Reykjanesbrautar, sem haldinn verður þann 7. febrúar nk. kl. 20. Þátttökulistinn verður síðan afhentur samgönguráðherra eftir fundinn. Þegar borgarafundur um sama málefni var haldinn fyrir fáeinum árum mættu um 1000 manns á fundinn og nú er það markmið áhugasamtaka um örugga Reykajnesbraut að fylla Stapann og sýna þannig í verki að Suðurnesjamönnum er alvara með kröfum sínum um að lokið verði við tvöföldun Reykjanesbrautar frá Hafnarfirði að Fitjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024