Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 15. febrúar 2001 kl. 10:30

Opna bar í Garði

Að undanförnu hafa staðið yfir breytingar á Samkomuhúsinu í Garði. Verið er að útbúa bar í húsinu en hreppsnefnd hefur samþykkt að veita rekstraraðila hússins, Jóhanni Þorsteinssyni vínveitingaleyfi. Einnig hefur hreppsnefnd samþykkt að heimilaður opnunartími verði eigi lengur en til kl. 01:00 nema á föstudögum og laugardögum verði heimilt að hafa opið til kl. 03:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024