Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opinn samverustaður fyrir Grindvíkinga í safnaðarsal Ytri-Njarðvíkurkirkju
Mánudagur 27. nóvember 2023 kl. 10:59

Opinn samverustaður fyrir Grindvíkinga í safnaðarsal Ytri-Njarðvíkurkirkju

Opinn samverustaður fyrir Grindvíkinga opnar í safnaðarsal Ytri-Njarðvíkurkirkju mánudaginn 27. nóvember.

Samverustundir eru mánudaga og miðvikudaga á milli kl. 15-18. Heitt á könnunni, spjall, möguleiki á sálgæslusamtali, barnahorn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kirkjurnar á Suðurnesjum.