Opinn fundur um framkvæmd Ljósanætur
Ljósanefnd boðar íbúa í Reykjanesbæ til opins fundar um framkvæmd Ljósanætur. Fundurinn verður haldinn í Bíósal Duushúsa 3. október kl. 17:00 en þar gefst gestum kostur á að koma með hugmyndir og jákvæðar ábendingar um það sem betur má fara í framkvæmd Ljósanætur.
Ljósanefnd mun segja frá umfangi Ljósanætur sem haldin hefur verið hátíðleg frá árinu 2000 og sitja fyrir svörum.
Af vef Reykjanesbæjar
VF-mynd/Ellert Grétarsson
Ljósanefnd mun segja frá umfangi Ljósanætur sem haldin hefur verið hátíðleg frá árinu 2000 og sitja fyrir svörum.
Af vef Reykjanesbæjar
VF-mynd/Ellert Grétarsson