Mánudagur 12. september 2011 kl. 18:05
Opinn fundur um atvinnu- og efnahagsmál á miðvikudag
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, verður með opinn fund í Reykjanesbæ, miðvikudaginn 14. september nk. Fundurinn fer fram í sal Framsóknar, Hafnargötu 62, Reykjanesbæ og hefst kl. 20.