Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opinn dagur og námskynning í Virkjun í dag
Laugardagur 17. janúar 2009 kl. 13:18

Opinn dagur og námskynning í Virkjun í dag

 
Í dag, laugardaginn 17. janúar verður boðið upp á kynningu á starfsemi Virkjunar frá kl. 13:00 - 17:00. Virkjun er í byggingu 740 á Vallarheiði. Þar munu Keilir, miðstöð vísinda og fræða, Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum kynna námsframboð Virkjunar.

Viðburðaskrá verður kynnt s.s. þjónusta náms- og starfsráðgjafa, persónlueg sérfræðiaðstoð, fyrirlestrar, tómstundir og dægradvöl.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024