Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opinn borgarafundur: Áhersla á mannlega þáttinn
Mánudagur 20. mars 2006 kl. 22:24

Opinn borgarafundur: Áhersla á mannlega þáttinn

Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, og formenn VSFK og VS svöruðu spurningum á opnum borgarafundi í Stapa í kvöld.

Mikil áhersla var lögð á mannlega þáttinn í varnarliðsmálinu og að starfsfólki sé sýnd virðing og hjálp við að leita sér starfa á nýjum vettvangi.

Annars var farið yfir þá þætti sem hæst hafa borið í þessu máli síðustu daga og forsætisráðherra og aðrir lögðu mikið uppúr því að lausnir verði fundnar sem allar fyrst.

VF-mynd/Gilsi: Frá fundinum, Halldór, Guðbrandur og Kristján við háborðið. Eysteinn Jónsson í pontu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024