Opin stjórnmálafundur í Framsókn Reykjanesbæ
Fimmtudaginn 9. febrúar verður opinn stjórnmálafundur um skulda og atvinnumál í félagaheimili Framsóknar í Reykjanesbæ, Hafnargötu 62.
Ræðumenn fundarins verða alþingismennirnir Eygló Harðardóttir og Siv Friðleifsdóttir. Þær munu ræða skulda og atvinnumál.
Fundurinn er öllum opinn og hefst stundvíslega kl 20:00.
Framsókn í Reykjanesbæ