SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Opin stjórnmálafundur í Framsókn Reykjanesbæ
Þriðjudagur 7. febrúar 2012 kl. 13:34

Opin stjórnmálafundur í Framsókn Reykjanesbæ

Fimmtudaginn 9. febrúar verður opinn stjórnmálafundur um skulda og atvinnumál í félagaheimili Framsóknar í Reykjanesbæ, Hafnargötu 62.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Ræðumenn fundarins verða alþingismennirnir Eygló Harðardóttir og Siv Friðleifsdóttir. Þær munu ræða skulda og atvinnumál.

Fundurinn er öllum opinn og hefst stundvíslega kl 20:00.

Framsókn í Reykjanesbæ

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025