Sunnudagur 22. desember 2013 kl. 14:57
Opið í verslunum til kl. 22
Opið er í verslunum í Reykjanesbæ til kl.22 í kvöld, sunnudagskvöld. Á morgun, Þorláksmessu, verður hins vegar opið til kl. 23. Þá mun Skyrgámur jólasveinn kíkja í bæinn og heilsa upp á börn og fullorðna með nammi í poka fyrir börnin. Einnig er von til þess að fleiri jólasveinar verði á ferðinni.