Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opið hús hjá SVFK- Eggert Skúlason kynnir Veiðiperlur
Föstudagur 4. febrúar 2005 kl. 11:25

Opið hús hjá SVFK- Eggert Skúlason kynnir Veiðiperlur

Eggert Skúlason mun kynna nýjustu mynd sína, Veiðiperlur, fyrir áhugasömum í sal stangveiðifélagsins að Hafnargötu 15 n.k. föstudag kl. 20. Góð veiðimynd og létt spjall á eftir, er hægt að biðja um það betra?
Ath! DvD diskurinn Veiðiperlur verður á sérstöku tilboðsverði á aðeins 1499 kr.
Allir velkomnir!
SVFK
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024