Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opið hús hjá Sigurvon í Sandgerði á laugardag
Miðvikudagur 26. júní 2013 kl. 10:24

Opið hús hjá Sigurvon í Sandgerði á laugardag

Föstudaginn 28. júní mun Slysavarnardeildin Sigurvon fagna 85 ára afmæli deildarinnar og í tilefni þess verður opið hús hjá deildinni í Sandgerði laugardaginn 29. júní frá 13:00 til 17:00.

Ýmis björgunartæki verða til sýnis ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Heitt verður á könnunni ásamt einhverju góðgæti.
 
                                       
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024