Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opið hús hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja
Fimmtudagur 7. febrúar 2008 kl. 08:21

Opið hús hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja

Opið hús verður hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja þriðjudaginn 12. Febrúar nk. kl. 20:00. Boðið verður upp á heilin, slökunarhugleiðslu og ýmislegt fleira.
Þór Gunnlaugsson heilunarmiðill verður á staðnum. Laust er í einkatíma hjá miðlunum Láru Höllu Snæfells og Skúla Lórentssyni.
Salur félagsins er laus til útleigu fyrir fermingar dagana 2. og 16. mars nk. Nánari upplýsingar í síma 421 3348 og 866 0345.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024